Heil umferð fór fram í Subway-deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann Skallagrím, Haukar unnu Grindavík, Njarðvík vann Breiðablik og Keflavík varð fyrsta liðið til að vinna Íslandsmeistara Vals.

Úrslit

Subway deild kvenna

Fjölnir 87-58 Skallagrímur

Grindavík 50-84 Haukar

Breiðablik 62-74 Njarðvík

Valur 64-84 Keflavík