Tveir leikir voru á dagskrá í 32 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla í kvöld.

Valur lagði Ármann Kennaraháskólanum og í Borgarnesi bar Tindastóll sigurorð af Skallagrím.

Valur mun því mæta Breiðablik í Origo Höllinni og Tindastóll fær Stjörnuna í heimsókn í 16 liða úrslitum keppninnar.

Þessi lið mætast í VÍS bikarkeppninni

Leikir dagsins

VÍS bikar karla

Ármann 69 – 95 Valur

Skallagrímur 61 – 112 Tindastóll