Fjórir leikir fóru fram í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í dag og í kvöld.

Fjölnir lagði Keflavík í Blue höllinni, Þór/Hamar vann Þór Akureyri í Hveragerði, í MGH hafði Stjarnan betur gegn Ármanni og í Borgarnesi kjöldró Njarðvík heimakonur í Skallagrím.

Úrslit dagsins

VÍS bikar kvenna 

Keflavík 71 – 74 Fjölnir

Hamar/Þór 89 -79 Þór Akureyri

Stjarnan 75 – 68 Ármann

Skallagrímur 44 – 87 Njarðvík