Keflavík lagði nýliða Grindavíkur í kvöld í fjórðu umferð Dominos deildar kvenna, 105-85.

Eftir leikinn er Keflavík í 2.-3. sæti deildarinnar með 6 stig líkt og Njaðvík á meðan að Grindavík er í 5.-7. sætinu ásamt Breiðablik og Fjölni með 2 stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Blue Höllinni.