Haukar lögðu portúgalska liðið Uniao Sportiva samanlagt fyrr í kvöld í undankeppni EuroCup, 157-160.

Hérna er meira um leikinn

Ljóst er eftir leikinn að Haukar munu vera í L riðil riðlakeppninnar.

Hérna er heimasíða mótsins

Riðlakeppni Hauka mun fara af stað heima í Ólafssal þann 14. október þegar að liðið tekur á móti Villeneuve d’Ascq LM frá Frakklandi.

Riðill L:

Haukar – Ísland

Villeneuve d’Ascq LM – Frakkland

KP Brno – Tékkland

Tarbes GB – Frakkland

Hérna er hægt að sjá riðla og leikdaga Hauka í keppninni