Heimakonur í ÍR lögðu Stjörnuna í kvöld í fyrsta leik tímabils beggja liða í fyrstu deild kvenna, 73-57.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Hafsteinn Snær)

Karfan spjallaði við leikmann Stjörnunnar Sigurbjörgu Rós Sigurðardóttur eftir leik í TM Hellinum, en hún átti ágætis dag gegn sínum gömlu félögum þrátt fyrir tapið, skilaði 10 stigum og 12 fráköstum.

Viðtal / Helgi Hrafn