Keflavík lagði heimakonur í Fjölni fyrr í kvöld í þriðju umferð Subway deildar kvenna, 77-89.

Keflavík hefur eftir leikinn unnið tvo leiki og tapað einum á meðan að Fjölnir hefur unnið einn og tapað tveimur.

Tölfræði leiks

Fjölnir Tv ræddi við Sanja Orozovic leikmann Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.