Njarðvík lagði heimakonur í Grindavík fyrr í kvöld í þriðju umferð Subway deildar kvenna, 58-67.
Eftir leikinn hefur Njarðvík unnið alla þrjá leiki sína á meðan að Grindavík hefur unnið einn og tapað tveimur.
Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í HS Orku Höllinni.
Viðtal / Sigurbjörn Daði