Nýliðar Njarðvíkur lögðu bikarmeistara Hauka í kvöld í fyrstu umferð Subway deildar kvenna, 58-66.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við þjálfara Njarðvíkur Rúnar Inga Erlingsson eftir leik í Ólafssal.

Viðtal / Jóhannes Albert