Sindri lagði heimamenn í Hamri fyrr í kvöld í fyrstu deild karla, 70-91.

Eftir leikinn er Hamar í 6.-7. sæti deildarinnar með tvo sigra og fjögur töp á meðan að Sindri er í 1.-3. sætinu með fimm sigra og eitt tap.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við þjálfara Hamars Rui Costa eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Reynir Þór