Íslandsmeistarar Þórs lögðu Vestra í kvöld í annarri umferð Subway deildar karla, 100-77.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ragnar Örn Bragason leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Magnús Elfar