Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild karla var kynnt nú í hádeginu á árlegum kynningarfundi deildanna. Hér fyrir neðan má sjá spána í heild, en fyrir aftan hvert lið eru þau stig sem þau fengu í kjörinu.

Hérna má sjá spá fyrir Subway deild karla

Karfan spjallaði við Pétur Már Sigurðsson þjálfara Vestra eftir að spáin var gerð opinber, en hans mönnum er spáð falli úr deild þeirra bestu á tímabilinu.