Fjórir leikir voru á dagskrá fjórðu umferðar Subway deildar karla í kvöld.

Íslandsmeistarar Þórs lögðu ÍR í Þorlákshöfn, Tindastóll vann Grindavík í Síkinu, Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Keflavík í Smárann og þá bar Valur sigurorð af Vestra í Origo Höllinni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Þór 105 – 93 ÍR

Tindastóll 77 – 86 Grindavík

Breiðablik 106 – 107 Keflavík

Valur 74 – 67 Vestri