Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

KR vann Stjörnuna í MGH, b lið Fjölnis lagði Vestra á Ísafirði og í Síkinu á Sauðárkróki bar ÍR sigurorð af Tindastóli.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Stjarnan 64 – 77 KR

Vestri 53 – 58 Fjölnir B

Tindastóll 52 – 75 ÍR