Njarðvík lagði Val 96-70 í Subwaydeild karla í kvöld. Með sigrinum eru Njarðvíkingar á toppi deildarinnar ásamt Tindastól og Keflavík. Fotios Lampropoulos skilaði huggulegri tvennu hjá Njarðvík með 20 stig og 13 fráköst en Kári Jónsson var stigahæstur Valsmanna með 18 stig og 4 fráköst.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Helga Jónsson leikmann Njarðvíkur eftir leik. Ólafur átti nokkuð sterka innkomu fyrir Njarðvík í kvöld, setti ein 11 stig á 16 mínútum og spilaði fantavörn.

Viðtal / SBS