Íslandsmeistarar Vals lögðu nýliða Grindavíkur í kvöld í fyrstu umferð Subway deildar kvenna, 69-94.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í HS Orku Höllinni.

Viðtal / Sigurbjörn Daði