Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild kvenna var kynnt nú í hádeginu á árlegum kynningarfundi deildanna.

Hérna má sjá spá fyrir Subway deild kvenna

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Íslandsmeistara Vals, en hans konum var spáð 2. sæti Subway deildar kvenna á komandi tímabili.