Lykilleikmaður fyrstu umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Vals Ameryst Alston.
Í nokkuð öruggum sigri Íslandsmeistaranna á nýliðum Grindavíkur var Ameryst besti leikmaður vallarins. Á rúmum 33 mínútum spiluðum skilaði hún 32 stigum, 15 fráköstum, 13 stoðsendingum og 2 stolnum boltum, en í heildina fékk hún 50 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Lykilleikmenn:
- umferð – Ameryst Alston / Val