Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild kvenna var kynnt í hádeginu í gær á árlegum kynningarfundi deildanna.

Hérna má sjá spá fyrir Subway deild kvenna

Karfan spjallaði við Lovísu Björt Henningsdóttur leikmann Hauka, en þeim er spáð efsta sætinu í Subway deild kvenna.