Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild karla var kynnt nú í hádeginu á árlegum kynningarfundi deildanna. Hér fyrir neðan má sjá spána í heild, en fyrir aftan hvert lið eru þau stig sem þau fengu í kjörinu.

Hérna má sjá spá fyrir Subway deild karla

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Íslandsmeistara Þórs eftir að spáin var gerð opinber, en hans mönnum í Þorlákshöfn var spáð 8. sæti Subway deildarinnar.