Þór lagði Njarðvík í Þorlákshöfn í kvöld í úrslitaleik meistara meistaranna, 113-100.

Tölfræði leiks

Úrvalsdeildin fer svo af stað þann 7. október, en Njarðvík og Þór munu mætast í fyrstu umferð deildarkeppninnar.

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn.

Viðtal / Jón Björn