Heimakonur í ÍR lögðu Stjörnuna í kvöld í fyrsta leik tímabils beggja liða í fyrstu deild kvenna, 73-57.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Hafsteinn Snær)

Karfan spjallaði við þjálfara ÍR Kristjönu Eir Jónsdóttur eftir leik í TM Hellinum. Kristjana tók við ÍR liðinu af Ísaki Mána Wium fyrir tímabilið.

Viðtal / Helgi Hrafn