ÍR lagði Aþenu í dag í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna, 74-65.

ÍR verður því ásamt Snæfell, Breiðablik, Haukum, Njarðvík, Stjörnunni, Hamar/Þór og Fjölni í pottinum þegar dregið verður í 8 liða úrslitunum á meðan að Aþena hefur lokið keppni þetta tímabilið.

Tölfræði leiks

Önnur úrslit dagsins

Karfan spjallaði við Kristjönu Eir Jónsdóttur þjálfara ÍR eftir leik í Hellinum.