Keflavík lagði heimakonur í Val í kvöld í 5. umferð Subway deildar kvenna, 64-84. Eftir leikinn eru liðin jöfn Njarðvík að stigum í efsta sæti deildarinnar með fjóra sigra og eitt tap það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson aðstoðarþjálfara Keflavíkur eftir leik í Origo Höllinni.