Tindastóll og Stjarnan mættust í hörkubikarleik í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Stjarnan hafði slegið lið Tindastóls út úr bikarkeppni haustsins og Stólar staðráðnir að hefna þeirra ófara en niðurstaðan varð Stjörnusigur í æsispennandi körfuboltaleik.

Hérna er meira um leikinn

Karfan talaði við Helga Rafn Viggósson leikmann Tindastóls eftir leik í Síkinu.

Viðtal / Hjalti Árna