Haukar taka á móti tékkneska liðinu KP Brno í kvöld í riðlakeppni FIBA EuroCup.

Leikurinn sá þriðji sem bæði lið leika í riðlakeppninni, en fyrir leik kvöldsins höfðu þau skipst á að tapa fyrir frönsku liðunum Tarbes GB og d´Ascq.

Leikurinn hefst kl. 19:30 í Ólafssal og verður í beinni útsendingu FIBA hér fyrir neðan.

Hérna verður lifandi tölfræði

Hérna er heimasíða mótsins