Íslandsmeistarar Vals lögðu Njarðvík fyrr í kvöld í fjórðu umferð Subway deildar kvenna, 60-63

Tölfræði leiks

Myndasafn (SBS)

Valur er eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar með fjóra sigra eftir jafnmarga leiki á meðan að Njarðvík er í öðru sætinu með þrjá sigra og eitt tap.

Staðan í deildinni

Karfan spjallaði við leikmann Vals Hallveigu Jónsdóttur eftir leik í Njarðtaksgryfjunni, en hún reyndist Íslandsmeisturunum gífurlega mikilvæg í kvöld, skilaði 16 stigum og 4 fráköstum.

Viðtal / Jón Björn