Nýliðarnir frá Njarðvík lögðu Fjölni í sínum fyrsta heimaleik í Subway deild kvenna í kvöld. Leikurinn var hnífjafn allan tímann en Njarðvíkingar sigldu framúr á lokametrunum. Lokatölur 71-61 Njarðvík í vil og nýliðarnir því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir!

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.

Viðtal / SBS