Átta leikir fara fram í sextán liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna í dag og í kvöld.

Í VÍS bikar karla taka Álftnesingar á móti Njarðvík í Forsetahöllinni, Valur og Breiðablik eigast við í Smáranum, Stjarnan heimsækir Tindastól í Síkið og í HS Orku Höllinni í Grindavík taka heimamenn á móti Hetti.

Í VÍS bikar kvenna mætast KR og Snæfell í Stykkishólmi, Breiðablik og Valur eigast við í Smáranum, Aþena heimsækir ÍR í Breiðholtið og í Ólafssal taka Haukar á móti Grindavík.

Leikir dagsins

VÍS bikar karla 

Álftanes Njarðvík – kl. 16:00

Breiðablik Valur – kl. 19:00

Tindastóll Stjarnan – kl. 19:30

Grindavík Höttur – kl. 20:00

VÍS bikar kvenna

Snæfell KR – 13:30

Breiðablik Tindastóll – kl. 16:00

ÍR Aþena – kl. 17:00

Haukar Grindavík – kl. 17:30