Valur lagði Vestra í kvöld í fjórðu umferð Subway deildar karla, 74-67.

Eftir leikinn er Valur í 6. sæti deildarinnar með tvo sigra og tvö töp á meðan að Vestri er í 7.-10. sætinu með einn sigur og þrjú töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Guðlaugur Ottesen)

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.

Viðtal / Helgi Hrafn