Valur lagði Ármann fyrr í kvöld í Kennaraháskólanum í 32 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 69-95. Ármann er því úr leik þetta árið á meðan að Valur mun fá Breiðablik í heimsókn í 16 liða úrslitum keppninnar.

Tölfræði leiks

Myndasafn (væntanlegt)

Þessi lið mætast í VÍS bikarkeppninni

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Kennaraháskólanum.