Dagur Kár Jónsson og Oursense lögðu í kvöld Navarra nokkuð örugglega í Leb Plata deildinni á Spáni, 85-70.

Ourense eru taplausir eftir fyrstu þrjár umferðirnar líkt og Ponferrada og Taldea, en Cantabria gætu bæst í þann hóp vinni þeir Algeciras á morgun.

Á rúmum 16 mínútum spiluðum skilaði Dagur Kár 13 stigum og 3 fráköstum.

Næsti leikur Oursense í deildinni er þann 30. október gegn Algeciras.

Tölfræði leiks