Njarðvík lagði Álftanes fyrr í kvöld í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 84-100.

Bikarmeistarar Njarðvíkur verða því í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin, en Álftanes hefur lokið keppni í keppninni þetta tímabilið.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Forsetahöllinni.

Viðtal / Gunnar Bjartur