Aukasendingin fékk þann hundtrygga, Hraunar Karl Guðmundsson og Snáða 1, Ísak Wium til þess að fara yfir fréttir vikunnar, spár fyrir Subway og fyrstu deildir, velja lið leikmanna úr fyrstu deildinni sem gætu spilað í Subway og margt fleira.

Aukasendingin er í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.