Aukasendingin fékk þann hundtrygga Hraunar Karl og körfuboltatölfræðinginn Hörð Tulinius til þess að fara yfir fréttir vikunnar, síðustu umferð í Subway deild karla, spá fyrir þeirri næstu og margt fleira. Þá fer Hörður lauslega yfir hvað fjórþáttagreining sé, en henni heldur hann úti fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna.

Fjórþáttagreiningin á Grid

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.