Undanúrslit VÍS bikarkeppni karla fara fram í kvöld með tveimur leikjum.

Í fyrri leik kvöldsins tekur Njarðvík á móti ÍR í Njarðtaksgryfjunni. Í þeim seinni eigast svo við Stjarnan og Tindastóll í MGH.

Sigurvegarar undanúrslitanna munu svo mætast í úrslitaleik keppninnar komandi laugardag 18. september í Smáranum í Kópavogi.

Leikir dagsins

VÍS bikarkeppni karla

Njarðvík ÍR – kl. 18:00

Stjarnan Tindastóll – kl. 20:00