Sóllilja Bjarnadóttir og A3 Umea Basket töpuðu í kvöld fyrri leik sínum í undankeppni EuroCup fyrir ungverska liðinu Ludovika FCSM Csata, 77-62.

Seinni leikur liðanna verður á heimavelli Umea í Svíþjóð komandi fimmtudag 30. september.

Sóllilja fór til liðsins fyrir þetta tímabil frá úrvalsdeildarfélagi Breiðabliks, en hún lék rétt tæpar 2 mínútur í leik kvöldsins og komast ekki á blað í stigaskorun.

Tölfræði leiks