ÍR hefur samið við hinn litháíska Modestas Žaunieriūnas fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla. Modestas er 27 ára, 189 cm skotbakvörðu sem kemur til liðsins frá Ezerunas í Litháen, en áður hefur hann einnig leikið fyrir LSU Kaunas, Silute, Mazeikiai og Vytis í heimalandinu.