Fjölnir tryggði sér í kvöld farseðil í úrslit VÍS bikarkeppninnar með 65-60 sigri á Njarðvík heima í Dalhúsum.

Hérna er meira um leikinn

Fjölnir Karfa spjallaði við Margréti ósk Einarsdóttur, leikmann Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum.