Þrátt fyrir að engin körfubolti sé spilaður þessa dagana á Íslandi eru lið í efstu deildum að safna liði og styrk fyrir komandi átök. Nokkur félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn.

Fyrsta deild kvenna hefst á ný 1. október næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Síðustu leiktið lauk seinna en vanalega vegna heimsfaraldursins og því er þetta “silly season” styttra en venjulega.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á karfan@karfan.is

Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í 1. deild kvenna er hér að neðan:

Snæfell

Komnir:

Baldur Þorleifsson (þjálfari)

Farnir:

Haiden Denise Palmer til Hauka

Tinna Guðrún Alexandersdóttir til Hauka

Anna Soffía Lárusdóttir til Breiðabliks

Dunia Huwé

Emese Vida

Halldór Steingrímsson (þjálfari)

Endursamið:

Rebekka Rán Karlsdóttir

KR

Komnir:

Hörður Unnsteinsson (þjálfari)

Hulda Ósk Bergsteinsdóttir (Fjölnir)

Fanney Ragnarsdóttir frá Fjölni

Snæfríður Birta Einarsdóttir frá Fjölni

Farnir:

Eygló Kristín Óskarsdóttir til Keflavíkur

Mike Denzel (þjálfari)

Taryn McCutcheon

Annika Holopainen

Endursamið:

ÍR

Komnir:

Nína Jenný Kristjánsdóttir frá Val

Edda Karlsdóttir frá Keflavík

Rebekka Rut Hjálmarsdóttir frá Stjörnunni

Dani Reinwald frá Whittlesea City Pacers (Ástralíu)

Kristjana Eir Jónsdóttir (þjálfari)

Helga Sóley Heiðarsdóttir Hamri/Þór

Farnir:

Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir til Stjörnunnar

Ísak Máni Wiium (þjálfari)

Margrét Blöndal

Endursamið:

Sólrún Sæmundsdóttir

Rannveig Bára Bjarnadóttir

Arndís Þóra Þórisdóttir

Kristín María Matthíasdóttir

Aníka Linda Hjálmarsdóttir

Særós Gunnlaugsdóttir

Fjölnir B

Komnir:

Farnir:

Endursamið:

Ármann

Komnir:

Sólveig Jónsdóttir frá Stjörnunni

Farnir:

Endursamið:

Hamar/Þór

Komnir:

Astaja Tyghter frá Baerum (Noregi)

Berglind Karen Ingvarsdóttir frá Fjölni

Farnir:

Dagný Lísa Davíðsdóttir til Fjölnis

Perla María Karlsdóttir hætt í bili

Helga Sóley Heiðarsdóttir til ÍR

Ása Lind Wolfram til Aþenu

Endursamið:

Stjarnan

Komnir:

Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir frá ÍR

Myia Starks frá Northern Illinois (USA)

Auður Íris Ólafsdóttir (þjálfari)

Jóhanna Björk Sveinsdóttir frá Val

Sunna Björk Eyjólfsdóttir snýr aftur eftir pásu

Dýrfinna Arnardóttir frá Haukum

Farnir:

Rebekka Rut Hjálmarsdóttir til ÍR

Dani Rodriquez og Pálína María Gunnlaugsdóttir (þjálfari)

Agnes Fjóla Georgsdóttir til Valencia

Jana Falsdóttir til Hauka

Sólveig Jónsdóttir til Ármanns

Vigdís María Þórhallsdóttir til Grindavíkur

Endursamið:

Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir

Berglind Sigmarsdóttir

Kolbrún Eir Þorláksdóttir

Sandra Dís Heimisdóttir

Marta Ellertsdóttir

Telma Ellertsdóttir

Tindastóll

Komnir:

Maddie Sutton frá Tusculum Pioneers (USA)

Jan Bezica (þjálfari)

Ksenja Hribljan frá Slóveníu

Hera Björk Arnarsdóttir frá Stjörnunni

Hera Sigrún Ásbjarnardóttir frá KR

Farnir:

Marín Lind Ágústsdóttir til Þór Ak

Eva Wium Elíasdóttir til Þór Ak

Árni Eggert Harðarson (þjálfari)

Karen Lind Helgadóttir til Þór Ak

Kristín María Snorradóttir til Þór Ak

Endursamið:

Inga Sólveig Sigurðardóttir

Fanney María Stefánsdóttir

Eva Rún Dagsdóttir 

Rebekka Hólm Halldórsdóttir

Anna Karen Hjartardóttir

Ingibjörg Fjóla Ágústsdóttir

Hildur Heba Einarssdóttir

Klara Sólveig Björgvinsdóttir, 

Vestri:

Komnir:

Danie Shafer frá Nottingham (Englandi)

Dimitris Zacharias (þjálfari)

Farnir:

Katla María Magdalena Sæmundsdóttir til Þór Ak

Endursamið:

Linda Marín Kristjánsdóttir 

Þór Ak.

Komnir:

Katla María Magdalena Sæmundsdóttir frá Vestra

Marín Lind Ágústsdóttir frá Tindastól

Heiða Hlín Björnsdóttir frá Fjölni

Eva Wium Elíasdóttir frá Tindastól

Hrefna Ottósdóttir frá Tindastól

Karen Lind Helgadóttir frá Tindastól 

Kristín María Snorradóttir frá Tindastól

Farnir:

Endursamið:

Ásgerður Jana Ágústsdóttir

Aþena-UMFK

Komnir:

Bergþóra Holton Tómasdóttir frá Val

Ása Lind Wolfram frá Hamri

Farnir:

Nýtt lið

Endursamið: