Haukar leika fyrri leik sinn í undankeppni EuroCup komandi í kvöld heima í Ólafssal geg Clube Uniao Sportiva frá Portúgal.

Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður í beinni útsendingu hér fyrir neðan.