Njarðvík tryggði sig áfram í undanúrslit VÍS bikarkeppninnar í kvöld með nokkuð öruggum sigri á Haukum, 93-61. Undanúrslitin fara fram komandi fimmtudag 16. september, en þar mun Njarðvík mæta ÍR.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við aðstoðarþjálfara Njarðvíkur Halldór Karlsson eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.

Viðtal / Jón Ragnar Magnússon