Fókus kom saman og setti saman kraftröðun fyrir úrvalsdeildina, fór yfir Evrópuævintýri Hauka, hvað gerðist á leikmannamarkaði fyrstu deildarinnar og margt fleira.

Umsjónarmaður Fókus er fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, en henni til halds og trausts í þessum þætti er Þvottakörfukóngurinn Heiðar Snær Magnússon

Fókus er í boði Kristalls, sem er það eina sem gestir drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.