Njarðvík lagði ÍR í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 109-87. Njarðvík mun því fara í úrslitaleikinn komandi laugardag 18. september, þar sem liðið mætir annað hvort Stjörnunni eða Tindastól.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Borche Ilievski, þjálfara ÍR, eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.