Haukakonur tryggðu sér í kvöld farseðil í úrslitaleik VÍS bikarkeppninnar með 9 stiga sigri á Val í Origo Höllinni, 59-68.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Bjarna Magnússon, þjálfara Hauka, eftir leik í Origo Höllinni.