Keflavík og Haukar mættust í dag í Blue Höllinni þar sem sæti í undanúrslitum í VÍS bikarkeppninni var í húfi en leikurinn endaði með öruggum sigri Haukakvenna 57-89.

Hérna er meira um leikinn

Karfan ræddi við Bjarna Magnússon þjálfara Hauka eftir leik í Blue Höllinni.

Viðtal / Einar Thorlacius