Njarðvík lagði Val í kvöld í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 97-86. Njarðvík munu því mæta Haukum í 8 liða úrslitunum komandi sunnudag á meðan að Valur er úr leik þetta árið.

Tölfræði leiks

Hérna eru önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.

Viðtal / Jón Ragnar Magnússon