Tindastóll lagði Álftanes fyrr í kvöld í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 100-70. Tindastóll því komnir áfram og munu þeir mæta Keflavík í næstu umferð komandi sunnudag.

Hérna er meira um leikinn

Hérna eru önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Tindastóls eftir leik í Síkinu.