Ísland lagði Danmörku í dag í fjórða leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 58-48. Liðið hefur því það sem af er móti unnið tvo leiki og tapað tveimur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann liðsins Valdísi Unu Guðmannsdóttur eftir leik í Kisakallio.