Undir 16 ára lið stúlkna mun í dag sjá um Instagram reikning Körfunnar, en þær eru þessa dagana að keppa á Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi. Hægt verður að fylgjast með með því að fara inn hér og fylgja Körfunni.

Hérna er Karfan á Instagram